Sælir,
Ég var að spá, hvort það virkaði að nota utanáliggjandi hljóðkort með Cubase ?
Málið er það að ég og vinur minn erum hljómsveit og langar að taka upp lag sem við sömdum, gallinn er bara sá að alltaf þegar við byrjum að recorda í Cubase fer lagið út úr sync. og á endanum stöðvast upptakan og villuskilaboð koma upp : “ASIO went out of sync.”
Ég held að tölvan mín sé með Sound MAX Digital Audio hljóðkort sem ég held að valdi vandræðunum.
Mun þetta bæta eitthvað ? http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_66&products_id=3269&osCsid=ff2e990f5f38240d6e112b009b2c662f