Ég er með til sölu:
Tölva:
Nú var ég að skipta í laptop því ég er alltaf á flakki í upptökum og sá frekar kost í að vera með þetta meðfærilegra. Þessi tölva var samansett af tölvuvirkni með hljóðvinnslu (pro tools) í huga og turnin keypti ég að utan. Hann er 15“ rack-mount server kassi úr massívu járni. Hún hefur reynst mér vel í rúmt ár í mörg lög og ekki klikkað enn. Til að sæta upp þessa tölvu aðeins ætla ég að láta fylgja með helstu forit og plugin sem ég sjálfur gæti ekki lifað af án í uppttökum (sjá lista neðar).
Þetta er tölvan:
15” rack-mountable server kassi,
Intel 3ghz (hyper threading),
Giga 8I875 móðurborð (6x usb2)
250gb Sata harður diskur.
1,5gb í vinnsluminni (það eru 4x512 minniskubbar í henni en ég kann ekki að fá fjórða kubbinn til að virka því ég hef ekki of mikla kunnáttu í samsetningu en skilst að það sé ekkert mál fyrir vana menn að láta það virka.. svo tæknilega 2gb í minni)
LG philips DVD skrifari/CD skrifari
Soundblaster Live 5.1 m/ breakout boxi að framan ( hjá geisladirfinu) sem hefur: RCA in - Stórt jack (mic/line) - Midi in/out - Spdif in/out - Stórt jack headphones tengi og optocal in/out.
Forrit sem fylgja:
Windows XP (sp2) setti hana upp til að selja svo hún er alveg fersk.
Reason 3.0
Pro tools 7.3 (þarft hardware til að nota)
BFD (trommur)
Waves dimaond bundle 5.3
Waves SSL channel strip
Waves IR reverb
Waves l3 Ultra maximizer
NI Guitar rig 2
NI Elektrik piano (Rhodes, Wurlitzer og clavia)
T-racks
Gigastudio:
EW VSL solo strings
Nostalgia (flottir retro synthar og strengir)
B4 (2) (must have hammond :O )
Með þessu safni af pluginum hefur engin ástæðu til að gera léleg mix!
Tölva = Verð 40 þúsund
Roland GR 20 midi gítar synth + GK3 pikkup
OK.. þetta er semsagt pedall sem inniheldur synth. Þú setur pickupin á gítarinn (sjá mynd) og tengir í pedalin og gerir þannig gítarinn þinn að sntha. Getur spilað rífandi synth á gítarinn eða blandað gítar við strengi, piano, orgel eða nánast hvað sem er. Það sem mér fannst mest heillandi við þennan pedal af Roland seríunni er að hann hefur MIDI out sem gerir það kleift að tengja pedalinn í hvað synth/tölvu sem er og þannig spila á þann syth/tölvu forrit í rauntíma á gítarinn. Ég hef mest notað hann til þess að setja strengi undir þegar ég strumma á gítarinn eða mjög distorataða lead syntha geðveiki. GK3 pickupinn er hægt að setja á hvaða gítar sem er annaðhvort með bracketi sem fylgir eða einfaldlega notast við lím sem er á honum.. sem heldur mjög vel (ótrúlegt en satt) og skemmir ekki lakkið!
Ég gæti talað um þetta apparat endalaust ef einhver hefur áhuga þá er bara að googla af sér rassinn.. eða spyrja mig.
Mynd: http://www.rockinn.co.jp/shopping/effector/roland/images/roland_gr20.jpg
GR 20 + GK3 pickup = 33 þúsund
Sendið mér skilaboð eða hafið samband í 698-2825 (Árni)
Bætt við 27. maí 2007 - 22:42
Allt selt. Takk takk.