Tölva:
AMD Sempron 2800xp, 2x512mb ram, nvidia nForce 2 móðurborð. 80gb WD harður diskur og 240gb WD diskur í IcyBox hýsingu. Ekkert frábær græja, stefni á 17“ MacBook Pro í haust (þegar Santa Rosa og etv. LED skjáirnir (samkvæmt rumors) eru komnir)
Hljóðkort:
Presonus Firepod, keypt í London. Líkar ágætlega við það, hef ekkert fengið tækifæri til að nota það almenninlega.
Micar:
4x Sennheiser e604
1x Shure Beta58
1x Shure Beta58A
1x Shure SM57
1x AKG D112
1x Sennheiser Blackfire 521
ég á aðra Betuna og SM57 sjálfur, hina á frændi minn (þó ég reikni ekkert með því að skila þeim í náinni framtíð)
svo er ég með einhverja low-budget mica
hef fengið lánaða AKG c2000 sem overheads í upptökur
Hljóðfæri
Bassar:
F-Bass BN5
Peavey Axcelerator 5
Fender P-Bass Higway 1
Gítar:
Peavey Raptor EXP
Dean ML eitthvað (sem gítarleikarinn í bandinu mínu á)
Gamall Harmony stálstrengjagítar
Hljómborð:
Casio CTK900, ekkert æðislegt en gerir sitt gagn (aðalega sem MIDI stýring)
Magnarar:
Yamaha Bass 115se (115w, 15”)
Behringer Thunderbird BX108 (15w)
Peavey Backstage
kemst svo í Marshall Valvestate (veit ekki nákvæma týpu) og Marshall JMC900
Forrit:
Er að nota Cubase SX, er að pæla í að skoða Logic þegar ég fæ mér makkann.
Guitar Rig 2
EZ Drummer DFH
Hlustunargræjur:
Segi með skömm að Samsung-fermingargræjurnar mínar eru aðal mónitorarnir mínir í augnablikinu. Nýjir mónitorar efst á fjárhagsáætlun.
Sennheiser HD201
Sennheiser HD25 (ofur stöff)
held það sé að mestu upp talið. Endilega spyrjið ef þið viljið vita eitthvað
Er líka að óska eftir Mónitor-meðmælum. Budgetið skiptir engu svakalegu máli svosem, vill fá mér nokkuð svera mónitora þar sem að þeir eiga sennilega vera með því síðasta sem ég kem til með að skipta út.
Bætt við 17. maí 2007 - 22:14
er nokkuð spenntur fyrir M-Audio Studiophile BX8A mónitorunum og væri gaman að fá álit þeirra á fólki eða ábendingar um eitthvað annað betra í svipuðum verðflokki
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF