Garageband er hluti af hugbúnaðarpakka sem fylgir með nýjum mac tölvum en er ekki endilega í öllum tölvum heldur þarf maður að kaupa það ef maður fékk það ekki með kaupunum á nýrri mac..
Auk þess er Garageband ekki til í Windows..
Svo að.. nei þú gætir ekki náð í Garageband fyrir Windows löglega þótt það væri jafnvel til fyrir Windows..
*án þess að vera leiðinlegur, bara til að sýna fram á hagkvæmni í að leita að svörum hefðiru til dæmis getað skrifað á google.. “garageband for windows” og skoðað svör þar og séð að Garageband er ekki búið til fyrir windows..