Mbox2 og ProTools LE
Ég var að kaupa mér Mbox 2 í síðustu viku frá Hljóðfærahúsinu og ég fékk ProTools LE 7.0 og ég er að reyna að uppfæra í nýrra version ProTools. Veit einhver hvernig ég verð mér útum þessa uppfærslu?