auralex er án efa fínt stöff.. en hugsa að það sé rándýrt
Annars langaði mig að prufa þegar ég fengi aðstöðu til að breyta í stúdíó/æfingaraðstöðu að kaupa útlitsgallaðar sængur í rúmfatalagernum og festa á veggina (þó svo að það sé kanski ekki mikil hljóðeinangrum, meira bara til að bæta hljóðið í herberginu)
Hugsa að einna best væri að byggja léttann gifsvegg ca 20 cm frá útveggnum (til að það myndist holrúm) og klæða þann vegg að innan með steinull, teppaleggja svo gifsið að innan
Passa þá líka að gera hornin í herberginu ekki svona 90° horn heldur 2x45° horn með smá fleti á milli (sjá mynd:
http://img50.imageshack.us/img50/7879/hornwv3.jpg)núna er ég samt aftur hættur að tala um hljóðeinangrum heldur farinn að tala um hljóburð í herberginu.. best að ég hætti þessu bara