Er að selja Multiface II boxið mitt ásamt meðfylgjandi PCI korti. Hef átt þetta í tæpt ár og þetta er í fullkomnu ástandi. Fyrir þá sem þekkja ekki RME græjurnar (ef einhverjir eru) þá eru þetta topp tæki, kíkið annarsvegar á heimasíðu fyrirtækisins (http://www.rme-audio.com/english/hdsp/multifa.htm) eða googlið þetta og sjáið hvað fólki finnst. Það eru topp converterar á þessu og pollstabílir driverar, get keyrt þetta á 1 ms latency hér hjá mér án neinna vandræða þótt tölvan sé látin svitna. Hef ákveðið að selja þetta á 70 þúsund, tel það sanngjarnt verð þar sem þetta kostar um 120 þús nýtt úr tónabúðinni (http://tonabudin.is/myndir/Verdlistar/rme_okt_06.htm). Stefni ekki á að standa í neinu prútti með verðið. Er til viðræðu um að selja boxið og kortið í sitthvoru lagi (er líka hægt að tengja boxið við cardbus kort á fartölvum).

Ef einhver hefur áhuga eða ef einhverjar spurningar eru þá skellið PM á mig eða svarið hér að neðan…

kv.

AG