T.d. ef að ég er með sjónvarpið tengt við tölvuna og gæti þá sett bara Media Player hljóðið á sér útgang í sjónvarpið, en setið hérna við tölvuna sjálfur og hlustað á tónlist.
Líka til að geta Lækkað hljóðið í einstaka forritum, t.d. ef að maður fer inn á einhverja heimasíðu og það byrjar eitthvað óþolandi lag..
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF