Jæja, er að fara til london í apríl og er stefnan að kaupa aðeins inn í væntanlegt stúdíó. Það sem komið er á innkaupalistann að svo stöddu er Presonus Firepod, 1stk Shure SM57 og svo headphonar. Er að spá í svona kringum 10þ kall (ca. 80 Pund) og var búinn að rekast á ein sem að mér fanst nokkuð freistandi (var að tala við kunningja minn um leið sem að keypti sér einmitt headphona fyrir ekki svo löngu í london)

Var að spá í hvort að einhver hérna hefði reynslu eða eitthvað að segja um Beyerdynamic DT770 pro
http://www.beyerdynamic.com/cms/Headphones.93.0.html?&L=1&tx_sbproductdatabase_pi1[showUid][showUID]=44&tx_sbproductdatabase_pi1[showUid][backPID]=93&cHash=cd6f9075a1

Kunningi minn á Beyerdynamic DT100
http://www.beyerdynamic.com/cms/Headphones.93.0.html?&L=1&tx_sbproductdatabase_pi1[showUid][showUID]=1554&tx_sbproductdatabase_pi1[showUid][backPID]=93&cHash=4b11f4902a
sem hann er nokkuð sáttur með.

Verðið á þeim er það sama en það sem mér sýndist DT770 hafa framyfir var hærra range. 5-35.000Hz á móti 30-20.000Hz.

Headphonarnir eru ætlaðir til að byrja með bæði sem Mixing headphonar og fyrir þann sem er að taka upp og verða svo eingöngu fyrir þann sem er að taka upp þegar búið er að splæsa í Mónitorum.

Endinlega segið hvort þið hafið einhverja reynslu á þessum headphonum, og hvort mælið frekar með einhverju öðru á svipuðu verðbili (og þá helst koma með ástæður fyrir af hverju þið mælið frekar með þeim)
Reikna með að versla í TurnKey
http://www.turnkey.co.uk/web/searchAction.do?dispatch=fullSearch&subCategory=Closed_Back_Headphones

Bætt við 11. mars 2007 - 16:42
fjandinn… linkarnir “eyðilögðu” huga :/
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF