held að það sé frekar hæpið að finna græju með 16 mic inserts.. Það er mun líklegra að þú finnir græju með 8 mic, og svo tengingu fyrir 8 rása Preamp með ADAT útgangi. Það er líka hægt að fá græju frá M-audio sem að er bara 32 rásum í ADAT, semsagt engir innbyggðir preampar, bara ADAT tengi.
http://www.m-audio.com/products/en_us/ProFireLightbridge-main.htmlFirestudio frá Presonus er með 8 rása preamp og ADAT interfaci
http://www.presonus.com/firestudio.htmlKunningi minn sagði reyndar við mig að hann myndi frekar fá sér 2 Firepoda og tengja þá saman heldur en einn firestudio og ADAT
http://www.presonus.com/firepod.htmlSvo er líka MOTU 8pre sem er með 8 preamps og ADAT
http://www.motu.com/products/motuaudio/8pre/Ég held samt að bæði Presonus og MOTU kortin gangi ekki með Pro Tools.
Þetta er svona það sem ég hef að segja, og ég held að þú fáir hvergi 16 mic-in nema vera með ADAT
Held að ProFire Lightbridge og einhver ADAT converter sé það þægilegasta sem ég veit um fyrir LIVE upptökur, sérstaklega þar sem hægt er að byrja með bara 8 rásir, og hækka sig svo upp í 32 með tímanum. Behringer selur að ég held ágætann converter, og svo er bæði
http://www.presonus.com/digimax_fs.html og
http://www.m-audio.com/products/en_us/Octane-main.html mjög góðir preampar með ADAT converter.
Ég myndi samt ráðleggja þér að kíkja í Tónabúðina, Tónastöðina, Hljóðfærahúsið, Pfaff, Hljóð X, Rín og þessar helstu búðir og tala við einhvern þar um hvað þig vantar, og jafnvel fá tilboð í einhvern Pakka