Ég myndi nota cubase. SE eða SL er alveg nóg, við strákarnir erum með bæði, fyrir sitthvort kortið, og það er voða lítill munur á því, aðal munurinn sem ég finn fyrir er það að það er bara hægt að setja 2 effekta á í SL, en 6 eða 8 í SE, en ég efast um að þú sért að fara að nota þá effekta mikið fyrst þú ert með toneport, þar sem mikið af effektunum í Gear Box-inu eru helvíti töff. Ég hef meira að segja notað þá til að leika mér með að spila í gegnum þá á æfingum, og trompetleikarinn í hljómsveitinn minni notar þetta live til að fá sándið sem hann vill útúr trompetinum.
En já annars, Þá mæli ég með Cubase SL og SE, en ef þið ætlið ekki að eyða miklum pening í þetta, þa´abra að nota Audacity, það er alls ekki svo slæmt…