í einu orði sagt, þéttir þetta lagið, bæði til compressor sem tekur allar tíðnir og multi band compressor en hann skiptir laginu(eða hjóðbút, whatever) yfirleitt í 4 hluta. hlutverk hans er að draga fram lægri hluta lagsins. þeir eru margir mismunadi og með mörgum fídusum en í grunninn hafa þeir threshold, attack, release gain og ratio. threshold er þröskuldur(bókstaflega) á desibelin, þ.e. hversu lágt þarf hljóðið að vera til að ýta þ´vi upp, attack er hversu langan tíma það tekur að hækka hljóðip, þetta er yfirleitt örfáar sec.ralease stendur fyrir hversu lengi hlóðið helst uppi áður en það lækkar. gain hækkar bara hljóðið, með rétti compressun er hægt að gaina mjög mikið. ratio stjórnar því sem kemur út, eins ef hljóðið hækkar um 4 db. hækkarþað bara um 1 db í outputinu. ef ratioið er 4:1 sem er vinsælasta ratioið.
vona að þetta hafi hjálpað eitthvað.. gert eftir minni, nenni ekki að opna nein forrit, get verið að gleyma einhverju…
p.s. compressor er eitt ofnotaðasta tæki tónlistarsögunar.