Bassi oftast direct eða í gegnum einhverja græju (t.d. Line6 BassPod) og þá í eitthvað forrit í tölvunni.
Mic ef maður er með góðann magnara og góðann mic
Bætt við 4. desember 2006 - 23:11
En með hljómborð, þá held ég að venjan sé að taka þau upp direct (á einni eða tveim rásum, fer eftir borðum bara) eða jafnvel MIDI bara
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF