Var að spá í að fjárfesta í þessu hér:
http://store.buyprogear.com/product_info.php/products_id/766
Pro tools 7.2.
Og langaði að athuga hvort einhver hér viti hvort þetta sé byrjandavænt forrit.

Þeas að ég get lesið mig til um allt á netinu og ef forritið er góður að hjálpa notandanum því ég held að þetta sé frekar flókið forrit, er það ekki annars?

Þarf maður ekki að vera búinn að lesa sig vel til áður en maður fer í að taka upp heilt lag?
og eitt í viðbót veit einhver hvort að þetta:
http://www.amazon.com/gp/product/1598631543?tag2=losangeleprot-20
Sé fyrir pro tools 7.2 ? Þetta á semsagt að vera hjálpardiskur ef að mér skjátlast ekki.

Fyrirfram þakkir.