Ég myndi halda að Firebox frá Presonus væri nokkuð fínt.. er með 2 Mic/Instrument inputum og 2 Line inputum (4 alls)
Heimasíða framleiðanda
http://www.presonus.com/firebox.htmlHér er mynd af “Hookup Diagram” af heimasíðu Presonus
http://www.presonus.com/images/FIREBOXhookupbig.jpgÍ trommuupptökur Væri annaðhvort hægt að notast við bara 2 mica eða vera með mixer og vera þá kominn með 4 rásir (2 inn á kortið, og svo Pana micana Left og Right á mixernum og fá þá kanski Toms út á rás 3 og Cymbals á ch. 4)
En það er auðvitað ekki allur kostnaðurinn sem felst í hljóðkorti, því það þarf jú líka míkrafóna og snúrur, og mixer ef þið viljið taka trommurnar upp eins og ég sagði
Kortið er líka með MIDI og S/PDIF In og Out
Með forritinu fylgir Cubase LE
Kostar reyndar 35.900kr í tónabúðinni, en það hlýtur að mega redda 3900kr
Bætt við 28. nóvember 2006 - 18:13 haha mig er farið að langa geðveikt mikið í þetta kort eftir að hafa skrifað þetta :P (stefni á að fá mér aðeins stærra kort)