Vissi ekki alveg hvert ég átti að segja þþetta þannig póstaði þessu bara hingað. Hvar fæ ég svona hátalarasnúru sem eru á sumum hátölurum. Veit ekki hvað þær heita en snúrurnar sem ég er að tala um eru með lifandi vírum (kallast það það ekki?) öðru megin, þar er svona rautt og svart eitthvað. Og á hinum endanum er eitthvað tengi sem ég veit ekki hvað heitir.
Vona að þið skiljið þetta og getið hjálpað mér :)