Mjög erfitt að nota Reason í þetta vegna þess að reason styður ekki audio tracks. þú þyrftir þá að loada gítar-trackið inn sem sample og rugla eitthvað í því, það gæti orðið of flókið fyrir það sem þú vilt, og alveg örugglega ekki besta leiðin til að gera hluti (Reason er fínt þegar maður er að framleiða öll hljóðin í tölvunni, en Reason styður hins vegar ekki audio inputs eða audio tracks, sem er MJÖG stór ókostur.)
Mæli þá frekar með einhverjum VST/AU host sem styður audio tracks (Cubase, Live, Sonar, Logic, Tracktion), og nota svo eitthvað vst plugin til að búa til trommutaktinn.
Ef þú ert ríkur er FXpansion BFD lang besta plugin-ið fyrir acoustic trommur sem þú finnur. kemur með 10 gíg hljóðsafni og öllu sem þú þarft.
Annars hægt að nota forrit eins og Battery eða Loopa-Zoid (ókeypis) og finna samples á netinu og load-a inn í þau…