Nú veit ég eki hvenær þú færð ProTools en það er ekki skrítið að CoolEdit hafi ekki virkað. Það forrit er dautt. Adobe keyptu það og settu inn í Adobe Production Site undir nafninu Adobe Audition.
Það er reyndar ágætis forrit fyrir alla basic hljóðvinnslu og hægt er að nálgast 30 daga trial útgáfu
hérna.Önnur forrit sem þú ættir að geta notast við eru:
Sony SoundForgeCakeWalk hljóðvinnslu forrit - consumer edition (hjá þeim er einnig hægt að fá professional hljóðvinnsluforrit. Sjá nánar
hérna).
Svo læt ég fylgja
hérna með að gamni lista yfir google leit sem að ætti að gefa þér nokkra um hugmynd um hvaða options þú hefur varðandi hugbúnað.
Kv.
NightCrow
Bætt við 10. október 2006 - 22:31 Var að sjá undrisriftina þína. Vekur upp blendnar tilfinningar… sérstaklega þar sem að ég er búsettur í Kaupmannahöfn.
En hey… öllum er víst leyfiegt að skjátlast.