Ejay er allveg jafn mikið drasl og fruity loops. Þetta er allt saman spurning um skoðun, ég nota t.d. eiginlega bara pro tools og mér finnst cubase drasl, það finnst öðrum ekki.
Það fer eftir því hvað þú kallar að búa til tónlist.. Ef þú ert að tala um virkilega að BÚA til tónlist þá er það Reason finnst mér. Svo eru náttúrlega til allskonar svona ejay forrit en maður er nú enga tónlist að búa til þannig lagað séð á því.
Ég er nú ekki að búa til neina tónlist endilega þó ég sé eitthvað að leika mér í þessu. Jú jú maður hefur tengt hljómboðið við reason og samið eitthvað en ekkert að viti. Er meir að gera útvarpauglýsingar en ég nota ekki Reason fyrir það. Þá nota ég bara pro tools.
hef nú ekki mikið verið að nota það en já ég á mixer og tengd eitthverntíman bassa, gítar og mic við hann og lék mér smá, annars er ég byrjandi í þessu öllu saman…
Ég er nú ekkert voða mikið í einhverju mixi og veseni, ég myndi örugglega detta grenjandi á gólfið ef ég kæmist í námunda við eitthvað flóknara en audacity, en það virkar fínt fyrir mig þar sem ég tek tónlistina mína bara upp beint ef hægt er að orða það þannig.
Kannast einhver við forrit sem kallast Nuendo 3 frá Steinberg? Ég hef verið að taka upp lög á það forrit upp á síðkastið og líkað mjög vel við það. Ég var með Pro-Logic en fékk hundleið á því
I ain´t down here for you´r love or money, I´m down here for you´r soul
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..