- Eigendur Hljóðverks ehf í viðtali við Rás 2 -
Gunnar Gunnarsson frá RÚV kom í heimsókn í stúdíóið og spjallaði við okkur um starfsemina og fékk okkur til að kynna HLJÓÐVERK fyrir hlustendum rásar 2.
Talað er um tækjakost fyrirtækisins, hljómburð í upptökusalnum og hvers konar starfsemi á sér stað innan veggja Hljóðverks. Einnig eru spiluð nokkur lög sem hafa verið tekin upp og hljóðblönduð hjá okkur.
HLJÓÐVERK | Tunguhálsi 17 | 110 Reykjavík | Tel: +354 571 3131