Það er orðið svo langt síðan að maður henti inn svona flettingatölfræði að ég held ég kunni það ekki lengur, en ég læt samt vaða..
Hljóðfæri voru, ef frá eru talin forsíða og egó eins og venjan virðist vera, í 5. sæti yfir fjölda flettinga á áhugamálunum á Huga árið 2007 með hvorki fleiri né færri en 2.466.714 flettingar eða 4,09% af heildinni. Það gera að meðaltali 205.560 flettingar á mánuði eða 6758 á dag. Ekki amalegt, en alltaf hægt að gera betur! :)
Topp 5 listinn var annars svona:
Hahradi
HL
Kynlif (sem hefur sigið síðan því var skipt í tvennt, en væri í efsta sæti ef við teldum kynlif og 18+ saman)
Blizzard
Hljodfaeri
kv.Bjölli