Jæja, eins og þið flest vitið nú öll þá hefur hann Addni hætt vegna tímaskorts. Ég hef tekið við af honum og mun reyna að standa mig sem best til að halda velgegni þessa áhugamáls.
Ég er opinn fyrir öllum hugmyndum, endilega skjótið á mig ef þið hafið pælingar, hvað mætti fara betur og ég get kannað málið.