Hljóðfæri eru aftur í 5. sæti yfir flestar flettingar áhugamála á huga, ef frá eru talin forsíða og egó, með 234.335 flettingar eða 4,04% af öllum flettingum á huga. Til samanburðar þá vorum við með 225.497 eða 3,79% í síðasta mánuði.

Auk þess þá vorum við í september aðeins um 2000 flettingum fyrir ofan næsta áhugamál á listanum, en nú munar um 18.000, svo þetta er allt á blússandi uppleið hjá okkur!

Annars þá er topplistinn svona:
1. Kynlíf
2. Háhraði
3. HL
4. Blizzard
5. Hljóðfæri

Keep up the good work!

kv.Bjölli