Hljóðfæri fara upp um eitt sæti, upp í það 5. með 225.497 flettingar eða 3,79% af öllum flettingum á huga.
Við skriðum rétt tæpum 2000 flettingum fram úr sorpinu, sem var í 5. sæti í ágúst.

Svona er listinn (forsíða og ego ekki tekin með):
1. Kynlíf
2. Háhraði
3. Blizzard
4. HL
5. Hljóðfæri

Vera svo dugleg að senda inn myndir og greinar og höldum okkar striki!

kv.Bjölli