Þeir sem áttu eftir að senda inn verða því að bíta í það súra vegna þess að ég mun ekki taka á móti fleiri umsóknum.
Allir þeir sem senda inn umsókn fá því miður sent skilaboð tilbaka um að þeir geti ekki lengur tekið þátt. Og ég vill helst standa í sem minnstu af svoleiðis veseni, bæði fyrir mig og ykkur.
En þá er bara um að gera og bíða eftir næstu lotu og sækja strax um þá :)
Kveðja,
Hlynur Stef
…djók