Ég skellti saman nýjum kubb áðan og kalla hann “Fróðleikshornið”. Þar má finna nytsamlegar greinar fyrir gítar, bassa, trommur eða magnara og eru þetta allt greinar eftir notendur á þessu áhugamáli.
Við viljum endilega fá fleiri greinar þangað. Þannig að ef þú veist eitthvað sniðugt sem er ekki enn komið þangað þá geturðu skrifað um það grein og sent inn. Við getum svo sett link á greinina í Fróðleikshornið.
Kveðja, Morgoth
…djók