Áhugamálið er núna komið í 11. sætið yfir vinsælustu áhugamálin. Höldum þessari siglingu áfram með góðum greinum, korkum og könnunum. Einnig er verið að dúttla við sumar nýjungar sem munu vonandi koma á áhugamálið og gera það betra.