Gleymt lykilorð
Nýskráning
Hljóðfæri

Hljóðfæri

7.027 eru með Hljóðfæri sem áhugamál
113.284 stig
384 greinar
39.628 þræðir
105 tilkynningar
4.188 myndir
968 kannanir
254.447 álit
Meira

Ofurhugar

HoddiDarko HoddiDarko 1.490 stig
Diddii Diddii 1.040 stig
Tjeko Tjeko 966 stig
negrasvikari negrasvikari 832 stig
Noisemaker Noisemaker 826 stig
Addni Addni 820 stig
HlynurS HlynurS 814 stig

Stjórnendur

Mesa Boogie V-Twin (7 álit)

Mesa Boogie V-Twin Ég eignaðist þennann djöful fyrir ekki svo löngu síðan, var búinn að vera að leita að svona græju síðan 1995 og hann var alveg biðarinnar virði.

þetta er þriggja rása lampapedali, ég kann ekki skil á vísindunum á bak við þessa græju en mér skilst að annar lampinn vinni eingöngu með hreinu rásina og hinn með drullugu rásirnar, bjögunin kemur víst frá einhverjum díóðum en svo er hljóðið “hitað” með lampanum, hvað sem því líður þá er þetta óýkt mest sick bjögunarmaskína sem ég hef komist í tæri við.

Það eru eins og ég sagði 3 rásir á þessum gaur, clean, blues og solo, ég nota nánast eingöngu blues rásina með gainið á svona 1/3 af því sem græjan leyfir og svo bara þaðan beint í tiltölulega hreinann Marshallmagnara, þannig er ég að fá alveg tussuflott svona seventís rythmagítarsánd.

Lamparnir í græjunni compressa sándið örlítið á verulega góðann hátt og ef ég svissa svo yfir á solo rásina þá gjörsamlega öskrar helvítis græjan, i love it!

Ég prófaði að nota þetta sem preamp í bassaupptökur um daginn og ég hugsa að ég taki aldrei aftur upp bassa öðruvísi en í gegn um þessa græju, að mörgu leyti eru tónstillarnir á þessum pedala að ráða miklu betur við tíðnisviðið frá bassa heldur en frá gítar, það er alveg rassfylli af bassa í þessum pedala!

Boss ME-50 Muliple effect pedall (13 álit)

Boss ME-50 Muliple effect pedall Boss Me-50 til sölu

Esp Horizon FR-7 (23 álit)

Esp Horizon FR-7 Þessi gítar mun einhverntímann verða minn (fyrir utan chimaira lógóið í inlays)

Kirk Hammet (38 álit)

Kirk Hammet Kirk Hammet úr Metallica með Les Paul. Ekki oft sem ég hef séð kappann með LP, en það er bara ég.

Samkvæmt Wiki er þetta '68 LP custom sem hann notar í ballöðum eins og Welcome Home og Fade to Black

Ragnar Zoldberg "Signiture" Flying V (32 álit)

Ragnar Zoldberg "Signiture" Flying V Þetta er aðal gítarinn hann Ragnars, formlega þekktur sem gítarleiki og söngvari íslensku metal drengjana sign. Þetta er bara standard Gibson Flying V Faded útgáfa sem hann hefur látið breyta. það er einn brige pickupp. nec pickupp hefur verið fjarlægður og teypað yfir holuna. Veit ekki hvaða þessi svitch þarna gera en mig langar að giska á að þau eru þarna fyrir spit coul og kill swith ;D og svo volum knop.

Eitt af aðal gripum tónlistar sögu íslands og heldur áhugaverður gripu

Bigsby (45 álit)

Bigsby Er alvarlega að pæla að setja bigsby á SGinn minn. Ætla vonandi að gera það næsta sumar, þegar ég á pening :D

hvernig finnst ykkur?

Schecter Hellraiser C-1 (8 álit)

Schecter Hellraiser C-1 Þennan grip langar mér alveg svakalega í. Set neck, EMG 81(bridge)/89(neck) pick-up's.
Notaður t.d. af Jeff Loomis úr Nevermore.

Settið Mitt (20 álit)

Settið Mitt önnur mynd af settinu mínu tekin að ofan og með öðru stöffi sem var ekki á síðustu mynd eins og 17“ K China minn og 12” ZXT Titanium Splash og Meinl 16" Byzance Medium Crash

Börnin mín (22 álit)

Börnin mín Fender strat 87.árg , Gibson Les Paul Standard 05´árg og Martin D-15 06´árg

Nýji Avengerinn minn (41 álit)

Nýji Avengerinn minn Jæja, leitin er loksins á enda. Ég fann lítið notaðan Schecter Hellraiser Avenger á Töflunni. Þetta er magnaður gítar í alla staði og yndislegur að spila á.

Tók út eitthvað kusk og leiðindi í paint. Sýnist það ekki sjást á myndinni
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok