Gleymt lykilorð
Nýskráning
Hljóðfæri

Hljóðfæri

7.027 eru með Hljóðfæri sem áhugamál
113.284 stig
384 greinar
39.628 þræðir
105 tilkynningar
4.188 myndir
968 kannanir
254.447 álit
Meira

Ofurhugar

HoddiDarko HoddiDarko 1.490 stig
Diddii Diddii 1.040 stig
Tjeko Tjeko 966 stig
negrasvikari negrasvikari 832 stig
Noisemaker Noisemaker 826 stig
Addni Addni 820 stig
HlynurS HlynurS 814 stig

Stjórnendur

Dótið (22 álit)

Dótið Hér er dótið mitt sem er aðeins búið að bætast við. Fyrst má nefna Fender Strat Tom Delonge signature sem ég eignaðist fyrir skömmu. Þrusu spíta og sándar mjög vel. Síðan er það gamli góði Jcm 2000 401 en er búinn að tengja við hann 2x12" Jcm 800 box. Síðan er þarna Hondo Strat sem ég setti í pickuppa úr USA Fender. Gibson SG Standard sem er ekkert búið að breyta en ég ákvað að prufa top wrap strengingu og það er bara ágætt. Engin svaka munur en hann lúkkar betur svona ;) Síðan og ekki síst gamli góði Gibson Flying V sem hefur verið lengst í eigu minni af þessum.

Hvíta Perlan leitar (22 álit)

Hvíta Perlan leitar Ef þið eruð að reyna að koma ykkur á framfæri endilega hafa samband!

NGD (10 álit)

NGD Fékk mér lessu um daginn. Epiphone Les paul Custom varð fyrir valinu, 2004 módel ef mig minnir rétt.
Gítarinn kom með svartari brú en ekki gull brú eins og venjulegir les paul custom og í stað Custom truss rod plötu stendur Classic á henni. Svo ég husgaði bara fokkitt og breyti honum semi í Les Paul Custom Classic. Tók pickuppacoverin af og setti nýja knoba. Er með nýja tunera í pöntun svo að gítarinn er ekki beint tilbúin, en hann verður það fljótlega þegar nýju svörtu tunerarnir koma.
Ætla svo að halda áfram að fikta í smáatriðum í litasamsetninguni, ætla að halda nokkrum gull smáatriðum en hann verður aðallega svartur.

Annars bara geðveiktur gítar til að spila á. Ég fýla soundið úr honum og hef ekki enn planað neitt um að skipta út pickuppunum. Held að þessir fái bara að halda sér þangað til eitthvað gott býðst hér á huga eða eitthvað.

Önnur Mynd:
http://i647.photobucket.com/albums/uu192/HoddiDarko/IMG_0376.jpg

washburn (5 álit)

washburn mjööög fallegur washburn d52swce til sölu

60.000 ef hann fer fyrir helgina :P

Rickenbacker 4003 (13 álit)

Rickenbacker 4003 Ákvað að setja mynd af nýjasta bassanum. Þetta er Rickenbacker 4003 frá 1985. Keypti hann hérna inná huga fyrir stuttu og ég gæti ekki verið ánægðari með hann. Hann er í topp standi og það er varla rispa á honum. Síðan fengu hinir bassarnir að vera með en þá stendur eitthvað smávegis um þá hér: http://www.hugi.is/hljodfaeri/images.php?page=view&contentId=7299476#item7300342

Kominn Hringinn :) (31 álit)

Kominn Hringinn :) Nýji Bassmanninn minn.
Ég er búinn að vera friðlaus síðan ég lét síðasta Bassman frá mér. Í millitíðinni er ég búinn að prófa og eiga allt milli himins og jarðar. Nú er vonandi leitinni lokið fyrst að maður er kominn aftur hringinn til baka. Nú er bara spurning hvort maður eigi ekki að spjalla við hann Þröst magnaragúrú og láta hann “Redwinga” hann upp ;)

Munnharpa (3 álit)

Munnharpa Svona í ljósi harmonikkumyndarinnar :D
Hér má sjá munnhörpu.
Og svo eitt myndband af gaur sem kann svo sannarlega á þetta:
http://www.youtube.com/watch?v=rfLhnkme2mE
Þessi náungi var víst á götunni í mörg ár og hafði fátt annað en munnhörpuna, eða svo heyrði ég allavega.

Mæli líka með harmonica + beatbox í related videos

Hluti af safninu mínu (4 álit)

Hluti af safninu mínu Frá vinstri til hægri:

BC Rich NT Deluxe Warlock5(NT= Neck-thru)
Árnason Custom job frá Spilverk.com
BC Rich NT Virgin

Kappinn byrjaði ungur í þessum bransa (6 álit)

Kappinn byrjaði ungur í þessum bransa Kallinn að taka rosa sóló.

Harmonikka (7 álit)

Harmonikka Mig langar í harmonikku.

also, vantaði nýja mynd.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok