Æfi og spila lang mest á klassískan gítar og er svona tilturlega ný byrjaður í þessu rafmagnsveseni.
Mesa Boogie Mark IV
-92 árgerðin, 85w með 1x12" C90 Black Shadow speaker. Gaman að segja frá því að þetta eintak var víst áður í eigu Sykurmolanna.
Epiphone Les Paul Standard
Búið að smella á hann hinu fínasta bigsby.
Pickups : Gibson 500T & 498R
Hardware: Chrome & bigsby b7
Neck Joint: Set
Neck Material: Mahogany
Fingerboard: Rosewood/Trapezoid
Binding: Body/Neck
Body Material: Mahogany/Alder
Top: Flame Maple
Tuner: Kluson
Svo er ég að nota þarna bara Boss AW-3, RV-5 og DD-6.
Ásættanleeegt?