Breyttur Fender
Breytti Fendernum mínum aðeins. Tók pickguardið með SD Invader í burtu og setti pickguardið af gamla mínum og á þennan, með Seymour Duncan JB í brú og Seymour Duncan '59 splittanlegum í háls. Finnst hann lúkka og sounda betur.