Er aðallega bassaleikari en fæ stundum kláða í puttana til að gítarast aðeins þannig að ASM Pro var eiginlega málið. Ég skal alveg trúa því með hálsinn, hef ekki fundið óþægilegann háls á BC Rich hingað til fyrir mér er BC Rich toppurinn, hef átt 4 BC Rich bassa hingað til og á 2 af þeim ennþá, fyrstur var NJ series Warlock 5 með widow haus seldi hann til að fjármagna NJ Deluxe Warlock 5 neck-thru með pointy haus eins og Stealth er með. BC Rich Beast NJ series, seldi hann vegna þess hvað mér fannst hann óþægilegur að spila á(full mikið pointy stuff á honum hehehe) og svo NT Virgin 4.
Allir þessir bassar hefur mér fundist vera betur hljómandi en td Jackson Concert bass, Music Man StingRay5 og Fender P og J bassar.
Eina sem hefur komist nálægt þeim er Ibanez EDB-555.
BC Rich NT Virgin, BC Rich NJ Deluxe Warlock5, BC Rich Warlock NJ Series(1986-'88), BC Rich ASM Pro Neck-thru, Jackson Kelly KBX