Græjuperralingar! Þetta er smá brot af græjunum okkar í The Vintage Caravan, eins og sést erum við mikið í old school pælingum.


Cabinet:
Mark bass 4x10“ 800w
Marshall 1960AX 4x12” 100w
Orange 4x12" 100w frá ca. 1970 með celestion greenback keilum.


Magnarar:
Hiwatt DR-201 200w frá 1971
Hiwatt DR-103 100w frá 1972
Marshall Tremolo 50w frá 1969, með fyrstu metal face marshöllunum. Var áður í eigu Kalla Sighvats.
Marshall Super Tremolo 100w frá 1969 Plexi.
Marshall JTM45/100 40th anniversary 100w frá 2005, aðeins 250 stykki framleidd.


Strengjahljóðfæri:
Gibson EB3 frá 1965
Gibson Les Paul Standard Plus frá 2004.