Kúkasunburst er það næsta sem ég kemst að þýða nafnið á þessari litatýpu yfir á Íslensku, það væri etv hægt að íslenska sunburst yfir í eitthvað sem væri sprengt / sprungið og þá gæti þetta heitað kúka eða skítasprengdur eða jafnvel Sólarskítasprengdur.. Kúkasunburst virkar samt alveg nógu vel.
Og með þessari nafngift er ég er alls ekki að dissa þessa litasamsetningu, ég hef alveg átt nokkra gítara málaða í svona kúkasunburst.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.