ég er í mjög svipuðum aðstæðum og þú, nema minn pabbi var pönkari svo það er búið að rífa af honum plasthúðina, brjóta brúnna og seta aðra heimatilbúna í hann, brjóta af skrúfu og svo reif hann alla elektróníkina úr honum (sem er sorglegt þar sem hún er mjög svöl) og svo þarf að laga hálsinn, mögulega skipta um öll fret. Ég hef engan áhuga á að reyna að stæla gamla útlitið hanns en það væri gaman að koma honum í lag þar sem hann er gömul sál og hefur mikla reynslu.
hér er eins gítar :)