Gold anodized pickguard Einn af mínum uppáhalds stratocasterum í útliti er 1954 stratinn hans David Gilmour með serial nr #0001.

http://2.bp.blogspot.com/_nqDrJsvdPdc/TFXPpNNirII/AAAAAAAACeE/kSCY3EkvlX4/s1600/S4w-GTSW-023-DavidGilmour'sFenderStratocaster%230001.jpg

Mér hefur alltaf langað til að prófa þetta lúkk þannig að ég tók mig til og keypti Gold anodized pickguard og skellti á Stratinn minn sem Gunnar Örn smíðaði.

Ég er bara helvíti sáttur með útkomuna en svo tekur við sirka 50 ára stíf spilamennska til að ná þessu flotta relic lúkki eins og á gítarnum hans Dabba ;)

Hvað finnst ykkur?

Kv Gunni
"To me a guitar is a guitar and they need to be played. Not be in museums or treated like holy relics." ~Joe Bonamassa~