Miðað við það hvernig Gibson lógóið er skrifað þá giska ég á að þetta sé amk 50 til 60 ára gamall gítar og væntanlega frekar sjaldgæfur.
3.7 milljónir er ekkert svakaleg upphæð fyrir eitthvað sem maður á og notar alla ævi ef út í það er farið, það er fullt af fólki sem borgar meira fyrir einhvern helvítis jeppa sem endar svo kolryðgaðir á ruslahaug eftir 10 til 15 ár.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.