En já, þetta er eiginlega bara Gibson Explorer með cut out og nokkrum litlum breytingum.
Persónulega finnst mér hann full líka Van halen hárkarlinum: http://www.vintagekramer.com/Ed/guitar-destroyer.jpg sem var búinn til úr Ibanez Destroyer.
Svo finnst me´r þetta líka bara kjánalegt múv hjá gibson, gera einhvern frekar random gítar sem er bara engann veginn í stíl við flest sem þeir gera. Afhverju ekki að setja Kramer merki á headstockið og láta þá um að selja hann?
Það er satt að V gítarinn og Exploerinn voru óvinsælir þegar þeir komu út og náðu engum vinsældum fyrst um sinn en í dag eru þetta meðal þekktustu rokk gítara, en þetta er bara einvhernveginn ekki að gera sig að mínu mati.
Fýla samt tunerana.
Verðið á honum er auðvitað líka út í hött en hann var víst á rúma 2500 dollara þegar þeir voru að selja hann.
Fleiri upplýsingar hérna: http://www2.gibson.com/Products/Electric-Guitars/Designer/Gibson-USA/Shark-Fin.aspx
Nýju undirskriftirnar sökka.