Þessi Horizon er orðinn hálfgerður frankenstein. Ég skipti út neck pup og setti jazz3 í staðinn og svo skipti ég út seglinum í jb pup. Venjulega er alnico5 en ég fór niður í alnico 2. Í öllu þessu ferli þá þurfti að skipta um potta líka svo að coil splittið hjá mér er push/pull í staðinn fyrir push/push svo fyrir vikið þá nota ég það lítið á þessum gítar.
Hinn horizoninn minn er nánast stock og ég nota coilsplittið mikið á honum,bæði með gaini og hreinu sándi.
Bugera 6262, TC flashback, ESP Horizon og einn Music Man axis super sport já og ekki má gleyma Ibanez RG 1451 prestige