þú getur fengið einhverja kínverja til að búa til klón af þessu handa þér fyrir svona 40 þúsund en ég myndi reyndar frekar vilja svona græju í rauða sunburst litnum.
Fyrir okkur sem búum í þessu klikkaða efnahagsástandi sem er í gangi núna þá er líka hægt að fá Tokai eftirlíkingar af Rickenbacker gítörum og bössum í útlöndum fyrir ekki svo mikla peninga, þeir heita Rockinbetter og mér skilst að þeir séu bara nokkuð góðir.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.