Specs……
Þessi lengst til vinstri er Metroamp (www.metroamp.com)endurgerð á 1968 árgerðinni af Marshall 50W, 1987 týpunúmer sem ég smíðaði 2009. Hann var svo moddaður með PPIMV (post phase inverter master volume), extra master volume og breytt í 2204 með sér gain takka og hefðbundnu Master Volume. Hann er einnig með SDM Zero Loss Loop (hefur engin áhrif á hljóm) og auka lampa til að verða með Extra Gain Stage, meira rokk á Lead rás og extra crunch á clean. Klárlega algjör snilldar magnari með vintage specs og íhlutum, allt handvírað. Boxið undir honum er 4X12, sennileg upprunalega Carlsbro með '71 árgerð af Celection Greenback. Ég skiptu um allt utan á boxinu 2008,
Þessi í miðjunni er orginal 1967 árgerð af Marshall 50W 1986 týpan (bassa) ekkert moddaður með mest allt upprunalegt, búinn að eiga þenna magnara í 20 ár og fékk hann gefins. Hann keyrir á EL84 lömpum og converter sem er stundið í lampastæðin og stillir bias. Boxið undir honum er smíðað af mér 2X12 með Celestion Vintage 30 og Celestion 12M 70 ára afmælistýpu.
Þessi lengst til vinstri var smíður af mér og kláraður í gær. Marshall 5210 transistor combo sem ég breytti í 2550X Silver Jubilee, allt handvírað með extra lampa í boost, swissað inn með relay, tvöfalt PPIMV sem er svissað á milli með fótpedal og relay. Smíðaði frontplates og merkti sjálfur.
Warmoth (www.warmoth.com) er settur saman af mér og er besti Strat sem ég hef prófað. Búkur er Mahogany á Mahogony, háls er Maple með Brazilian Rosewood, stainless 6100 bönd, scalloped frá 12 bandi, orginal Floyd Rose, Seymour Duncan Alnico II Pro single coils og Seymour Duncan Stag Mag humbucker sem er 2 Alnico II Pro seglar, true single coil þegar hann er splittaður, víraður í series, parrel og split. Getur allt frá U2 upp í Joe Satriani og samt bara á sambærilegu verði og nýr USA Strat í Hljóðfærahúsinu.