Eitt flottasta look sem ég hef séð frá Gibson á Les Paul er hið stórglæsilega Latte Cream look og er mynd að finna hér. Fleiri myndir er að finna hér á forum'inu þeirra.
Að auki er Silverburst annað look sem mér þykir stórglæsilegt. Mynd hér.
Btw. þetta er mín skoðun, en auðvita virði ég þær skoðanir sem aðrir kunna að hafa á þessu ;)
Framleiðendum finnst alltaf eins og að þeir þurfi að gera eitthvað nýtt. Af hverju? Ég veit ekki betur en að ‘68-’69 Sunburst-ar séu eftirsóttustu gítarar í heiminum! Frekar ættu þeir að halda sig við klasísk módel sem virka og vinna að því að framleiða þau betur, þ.e. besta kostnað/vinnu hlutfallið sitt, mögulega að reyna að bæta gæðin. Ef þú ert með framleiðslu line-up með ES-335, SG, Les Paul (Standard og Junior) og aðrar smávægilegar útfærslur (pickup-ar og litir) þá ertu búinn að cover-a flestar þarfir og þarft ekki eitthvað radical nýtt.
Bíddu… ekki fjöldaframleiddi gibson ÖFUGAN flying V með einhverjum forljótum Dean haus??? Þetta hlítur að vera e-ð custom job eða einfaldlega Photoshop.
Þetta var þegar þeir framleiddu “guitar of the week”. Sumir voru geðveikir eins og firebird sem var viðarlitaður eða alveg svartur explorer. Síðab gerðu þeir líka viðbjóð eins og reverse flying v
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..