Eftir að Zakk Wylde kengnauðgaði þjóðsöngnum svo illilega að jimi Hendrix reis upp frá dauðum, byggði tímavél og reyndi að koma í veg fyrir sköpun rafmagnsgítarsins, þá skipti ekki máli þó að maður myndi spila bandaríska þjóðsönginn með sundurteygðum endaþarmi þvottabjarnar, það kæmist ekki í hálfkvisti við þá verðskulduðu afskræmingu þjóðsöngs þrælahaldaranna sem Hinn síðskeggjaði, Pentatóníkrúnkandi svartmiðasöngvari hefur flutt á ýmis uppákomum, öllum gestum til eilífrar angistar og eyrnalemstrunar.
Svohljóðandi er mitt álit á framkomu geimássins fyrrverandi.
lulz