Tæknilega séð voru þeir mjög færir en þetta var nú ekki beinlínis skemmtileg tónlist sem þeir voru að fást við.
Þetta dót sem Shrapnel plötuútgáfan gaf út á sínum tíma (Racer X, Vinnie Moore, Cacophony ofl) var algjört gítarrunk og að mínu mati nánast óáhlustanleg tónlist þrátt fyrir að gítarleikararnir kynnu alveg að spila, þetta var tími gítarhetjunnar þar sem lagasmíðarnar skiptu engu máli og voru bara beinagrind til að hengja gítarsóló utaná.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.