Nýjir gítarinn hans Zakk wylde... “Hvað í helvítinu?” var það fyrsta sem ég hugsaði þegar ég sá þennan gítar. Allveg merkileg óþægileg hönnun á þessu. Mér fannst nú split-tail Dean copyan sen Epiphone gerðu fyrir hann nógu slæm en þetta er nokkuð fáránlegt.

Hér eru allavega specs af epiphone síðuni.:

Body Material Mahogany
Neck Material Hard Maple, Satin Finish
Neck Shape SlimTaper; D profile
Neck Joint Glued-In
Truss Rod Adjustable
Scale Length 24.75“
Fingerboard Ebony with mother-of-pearl ”block“ inlays
Neck Pickup EMG HZ-4
Bridge Pickup EMG HZ-4A
Controls Master Volume, Master Tone, 3-way pickup selector toggle; Moubnted on rim
Binding Fingerboard-1ply (white), Headstock-5ply (white/black/white/black/white)
Fingerboard Radius 14”
Frets 22; medium-jumbo
Bridge Original Floyd Rose Tremolo
Nut Width 1-11/16"
Hardware Black
Machine Heads Grover; 16:1 ratio

Hægt að sjá meira um gítarinn hér:
http://www.epiphone.com/news.asp?NewsID=1619
Og meira um nýja epiphone gítara hér:
http://www.epiphone.com/news.asp?NewsID=1637

Það vantar myndir D: Sendið inn stuff
Nýju undirskriftirnar sökka.