Þetta með að hann sé að nota detunerana svona mikið er bara tær snilld, skil ekki hvernig þú fýlar það ekki, þetta er eflaust mjög þæginlegt. Á fendernum mínum spila ég oftast í annað hvort Standard E eða Drop D, þá væri rosalega þæginlegt að vera með svona detuner dót, svo maður þyrfti ekki alltaf að gera þetta manually, bara ein snerting og þú ert kominn úr E í D, algjör snilld