
Magnarinn minn er 40W Marshall DSL 2000 401 og boxið er 4x12". Stæðan við hliðina er Peavey Valveking 100w minnir mig.
Það er fáranlega mikill botn í þessu gamla boxi.
Síðan er spurning fyrir fróða menn. Er í lagi að hafa keiluna sem er innbyggð í magnaranum líka í sambandi? Er ég þá ekki að reyna of mikið á magnarann?