Var að finna gamlan lampalager þar sem ég fann fullt af audio lömpum.
Kassinn vinstra megin eru allt lampar fyrir gítarmagnara og hægri er allt Hifi magnara lampar. Svo 6 aðrir kassar af fjarskiptalömpum sem ég á eftir að fara betur yfir. Alls ekki leiðinlegt að finna þennan fjársjóð.
Ekki slæmt, ég fann einmitt nokkur hundruð svona gaura fyrir ca 2 árum síðan og gaf vini mínum þá.. Það er ekki laust við að ég sjái svolítið eftir því í dag..
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.
Vinur minn gerir við og smíðar magnara, hann hefur verið með puttana í öllum mögnurunum mínum og mér fannst lógiskt að hann fengi lampana.. En já, ég hefði samt allavega átt að halda í nokkur sett fyrir sjálfann mig.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..