Traben Langaði til að kynna þessa bassa fyrir fólki. Hef séð allveg nokkra svona á íslandi og fór að velta því fyrir mér hvaða tegund þetta væri… Virkilega spes bassar. Eru allavega með Metal lúkkið á hreinu. Þeim svipar soldið til B.C rich gítara að mínu mati og nota líka oft sömu pickuppa (Rockfield) og B.C Rich.

Fyrirtækið er með nokkra þekkta artista hjá sér en þektastur er líklega bootsy Collins. Einn af hans er hér http://www.trabenbass.com/bootsy_star.php# Svakalegur bassi með 5 pickuppa og

Einnig notar gæjinn úr disturbed Traben og líka bassaleikarinn úr Tonights Show hjá Jay Leno.

En Annars eru þeir með nokkur fá módel á skrá hjá sér og virðast aðalega bara einbeita sér að þvíað hafa nógu stóra brú á bössunum. The Traben challenge er eitthvað sem Traben bjó til að reyna að sanna að þessar svakalegu brýr gefa meira sustain og meiri tón. Þá bera þeir saman sýnar risa brýr við það sem þeir kalla Industry standard brú. Þetta vídjó virkar mjög feik. Eins og glöggir youtube notendur tóku eftir þá er þessi industry standard brú sem er notuð í myndbandin voða spes og ekkert svipar ekkert til “the industry standard” og líka það að annara bassinn er pikkaður mun nær brúnni. Og hann ætti líka að vera Eq-aður öðruvísi. En allavega þá er vídjóið hér: [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=uoFNPQ6-EUA

Annars eru þeir með þessi þrjú módel. Pheonix, Array og Chaos. Á myndinni sem ég sendi inn eru fyrst tveir array bassar, einn Chaos og svo Pheonix. Flest allir bassarnir þeirra eru með þessar risa brýr sem mér fynnst lúkka nokkuð svalar svona í hófi. Margar þeirra eru bara of mikið en ég væri allveg til í einn svona gæja.
Nýju undirskriftirnar sökka.