Jóel Pálsson Fyrir þá sem ekki vita þá langaði mig að kynna ykkur fyrir einum frábærum saxophone leikara. Hann heitir Jóel pálsson. Hann hefur gefið út allavegana fjóra sólódiska og hefur spilað inná fullt af öðrum diskum líka.
Ég skoðaði lögin á myspace síðunni hans og mér leist bara mjög vel á.
Myndi ekki kalla þetta jazz, þetta er frekar svona tilraunakennd tónlist með rokk áhrifum á köflum. Á myspace lögonum spila með honum: - Davíð Þór Jónsson: Hammond organ, piano and Minimoog - Hilmar Jensson: Electric and acoustic guitar - Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson: Acoustic and electric bass - Matthías Hemstock: Drum set, percussion and drum machine

endilega hlustið á og gefið álit :)
http://www.myspace.com/joelpalsson
Rafgítarar:Fender stratocaster og Ibanez jem