
Ég skoðaði lögin á myspace síðunni hans og mér leist bara mjög vel á.
Myndi ekki kalla þetta jazz, þetta er frekar svona tilraunakennd tónlist með rokk áhrifum á köflum. Á myspace lögonum spila með honum: - Davíð Þór Jónsson: Hammond organ, piano and Minimoog - Hilmar Jensson: Electric and acoustic guitar - Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson: Acoustic and electric bass - Matthías Hemstock: Drum set, percussion and drum machine
endilega hlustið á og gefið álit :)
http://www.myspace.com/joelpalsson
Rafgítarar:Fender stratocaster og Ibanez jem